Vörulýsing
MRE LITE frá REDCON1
MRE LITE er prótein útgáfan af MRE. Það er “Animal Based Protein” sem þýðir að það inniheldur einungis prótein úr dýraafurðum (kjöti, fiski, kjúkling, eggjum og baunum) – Ekkert mysuprótein (e. whey protein).
Það blandast mjög vel og áferðin verður meira “creamy” og þykkari en t.d. venjulegt mysuprótein.
Í hverjum skammti af MRE LITE færðu ca. 25. gr af hágæða próteini.
ath. þó próteinið innihaldi ekkert mysuprótein þá inniheldur það sem “milk creamer” – sem er notað fyrir áferðina á próteininu.