Vörulýsing
Er á minnkum matarsóun vegna dagsetningar.
ATH. – Best fyrir dagsetning er – 06/23
ANTI AGE freyðitöflur – Öflug vítamín og steinefnablanda!
Samblanda af A, C og E vítamínum sem stuðla að því að vernda frumur gegn oxunarálagi, ásamt fólínsýru. Blandan inniheldur að auki Papaya sem er ávöxtur og er ríkur af trefjum og ensímum. Auk þess innihalda freyðitöflurnar sink og selen sem er þekkt fyrir sterk andoxunaráhrif þess.
A vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar húðar og slímhúðar, einnig hefur A vítamín hlutverki að gegna við frumusérhæfingu (cell specialisation).
C vítamín stuðlar m.a. að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfis og taugakerfis, ásamt því að stuðla að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi húðar.
E vítamín stuðlar að því að verja frumur gegn oxunarálagi.
Selen og sink stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs og nagla.