Lýsing
Hreint og bragðlaust L-Citrulline.
Citrulline Malate er amínósýra sem að eykur nituroxíðsmyndun í blóðinu, víkkar æðarnar og eykur þannig pump og blóðflæði á æfingum.
Citrulline Malate hefur verið og er gríðarlega vinsælt fæðubótarefni sem er notað í flestum Pre Workout-um í dag.
Það er bragðlaust (smá súrt) , lyktarlaust, inniheldur engin örvandi efni og blandast vel – sérstaklega út í pre workout drykkinn !
Ef þú vilt fá extra gott pump í ræktinni, skelltu þá einni – tveimur skeiðum út pre workout drykkinn þinn.
- Hreint citrulline malate duft
- 3g of L-citrulline malate í skammti
- 60 skammtar í pakkningu
- Blandist í vatn eða uppáhalds pre workoutið