SORE NO MORE er náttúrulegt kæligel sem gott er að nota á tímabundin eymsli og ónot. Í þusundir ára hafa fumbyggjar Mexico notað jurtakjarna til að lina verki og þjáningar.
Kælimeðferð
- Hjálpar til við að lina eymlsi vegna byltu eða höggs
- Frábært á vöðvabólgu og sem kæling eftir meðferð hjá kírópraktor
- Góð og öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum og ofkælingu á húð
- Kælir rólega og djúpt inn í vöðvann.
- Upplagt eftir íþróttaæfingar til þess að minnka harðsperrur og vöðvaverki
- Náttúrulegur sítrónuilmur
- Án alkahóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti
- Áríðandi að bera ekki á opin sár eða í augu.
Notkun: Gelið er borið á vandamálasvæði