TRAINED BY JP NUTRITION er komið aftur með eitt allra vinsælasta Pre Workout-ið frá þeim – JPRE STIM ORIGINAL
Fullkomin blanda af innihaldsefnum sem eykur einbeitingu og ákefð á æfingum ásamt því að vera smekkfullt af pump-efnum svo þú getir tekið framúrskarandi æfingar !
JPRE STIM ORIGINAL inniheldur meðal annars,
Koffín
Citrulline Malate
Beta Alanine
Citrus Aurentium
ofl.
Pre Workout-ið er mjög öflugt. Ekki fyrir viðkvæma eða byrjendur.
Fæst í þremur rosalegum bragðtegundum.
Innihaldslýsing
JPRE STIM ORIGINAL inniheldur mikið af koffíni (300 mg í skammti). Ekki æskilegt fyrir börn eða barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti.
Gæti innihaldið – Mjólk, Egg, Soja, Glúten
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Blandið tveimur skeiðum (11 gr.) út í 180 – 250 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp. Drekkið 15 – 30 mínútum fyrir æfingu.