Vörulýsing
ISO WHEY frá WOMEN’S BEST
Inniheldur,
- 25 g af próteini í hverjum skammti (85 g prótein í 100 g)
- Fullkomin amínósýruprófíl (mjög mikið magn af BCAA)
- Mjög lítið magn af laktósa, kolvetnum og fitu – tilvalið fyrir þá sem eru með mjólkur/laktósaóþol
- Inniheldur lesitín úr sólblómafræjum
Innihaldslýsing
Ofnæmis- og óþolsvaldar – Whey prótein/mjólk.

Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – Þýskaland
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (30 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Skeið innifalin.