Vörulýsing
Hannað fyrir daglega vörn.
IMMUNEMODE frá EVL NUTRITION er samblanda af 10 öflugum innihaldsefnum sem að geta stutt við og styrkt ómæmiskerfið. Innihaldsefni á borð við Eldermune 65:1 Elderberry Concentrate, Góðgerla (e. Probiotics), TRAACS Zinc og Selenium, Vítamín A, C, D & E, ásamt lífrænu Echinacea.
Hentar fyrir alla sem vilja stuðla að bættu og betra ónæmiskerfi.