Lýsing
Salt- & steinefna freyðitöflurnar frá Applied Nutrition henta ótrúlega vel í hversdagsleikann, á æfingu, og á hlaupum.
Það er sérstaklega mikilvægt að huga að söltum og steinefnum fyrir þá sem að æfa mikið til að stjórna vökvajafnvægi líkamans.
Sölt og steinefni eru mikilvæg fyrir líkamstarfsemi okkar, m.a. til þess að frumur, líffæri og líffærakerfi okkar starfi eðlilega.