Vörulýsing
Duftblanda með rafsöltum þróað í þeim tilgangi að hjálpa fólki að
öðlast vökvajafnvægi í sínu daglega amstri eða líkamlegu erfiði.
Duftblandan okkar er án gerviefna og styður við hraðari upptöku
vökva og næringarefna í þeim tilgangi að bæta frammistöðu í
daglegu lífi.
Stikan inniheldur samtals 1.200mg af söltum: natríum, kalíum og
magnesíum, ásamt náttúrulegum bragðefnum. Duftblandan
inniheldur einnig mikið af vítamínum (B2, B3, B5, B6, B12 og
dagsskammt af C-Vítamíni) sem veita meiri orku við líkamlegt erfiði.