Vörulýsing
Vatnsbrúsinn frá APPLIED NUTRITION er,
- Þéttur og góður
- 2,5 lítrar / 0.66 Gallon / 88 oz.
- Er með skrúfuðu loki með áföstum tappa (eins og á venjulegum hristibrúsum)
- Án BPA & PETG
- Það er ekki mælt með að setja heitann vökva í brúsann
Pro tip – Við mælum með að skola brúsann um leið og búið að er að drekka próteinshake. Það lengir líftímann á honum.