Tilboð

Hotbody Pakkinn

28.460 kr. 24.190 kr.

Hafdís „Hotbody“ Björg er ein ástsælasti einkaþjálfari landsins þó víða væri leitað. Hér hefur hún raðað í sinn uppáhalds pakka og segir ykkur frá því hvers vegna hún notar þessar vörur daglega allann ársins hring.

 

Syntha salted caramel er uppáhalds próteinið mitt, bæði út á hafragrautinn á morgnanna og út í booztið eftir æfingu! Byrja daginn vel og í jafnvægi og passa upp á niðurbrot eftir æfingu!

CLA : Er einhvað sem ég mæli með að allir taki! CLA eru hollar og góðar fitusýrur sem auka grunnbrennsluna án þess að vera einhvað örvandi í sér! Margar rannsóknir sem hvetja fólk sem er með sykursýki 2 að taka CLA, þær auka blóðflæðið og styrkja hjarta og æðakerfi! Það eru alltaf fleiri og fleiri rannsóknir sem sýna jákvæðar afleiðingar af notkun CLA, það er meira að segja farið að setja CLA í allskyns húð og hárvörur þar sem þessar fitusýrur hafa einnig svo góð áhrif á húð og hár!

Casein prótein : casein próteinið mitt er bara partur af því að halda góðu jafnvægi í mínu mataræði! Ég fæ mér alltaf casein buðing fyrir svefn, mér liður eins og ég sé að stelast í gamla góða royal búðingin sem maður fékk oft sem krakki ? Casein próteinið er hægmeltandi prótein sem inniheldur einnig amino syrur sem hjálpa vöðvunum að jafna sig og koma í veg fyrir vöðva niðurbrot!

Þegar ég er ekki ólétt þá fæ ég mér alltaf  N.O. Xplode fyrir æfingar,

N.O. Xplode : Æfingarnar hjá mér geta oft verið mjög krefjandi og stundum finn ég að ég er ekki alveg með orkuna sem þarf til þess að tækla æfinguna þess vegna tek ég No explode, þetta er eins og raketta í rassgatið!

Product Quantity

100% Casein 1820g

Oftast er best að fá prótein til að virka hratt í líkamanum. en það er þó ekki algilt, því milli máltíða og fyrir svefn er rétti tíminn til að taka inn prótein sem er hægvirkt og gefur stöðugt próteinflæði í lengri tíma. Casein prótein er dæmi um hægvirkt prótein sem gefur stöðugt flæði af amínósýrum og próteinum.

Eini tíminn þar sem líkaminn fær ekki næringu í langan tíma er í svefni. Casein prótein getur stytt þennan tíma sem líkaminn fær ekki næringu svo um munar. Casein prótein hentar öllum. Þeim sem eru að skera sig niður, þyngja sig og öllu íþróttafólki yfir höfuð.

 • 24g af hægvirkum casein próteinum í hverjum skammti
 • Yfir 5g af BCAA amínósýrum
 • 5g af glútamíni og glútamín tengdum efnum!
 • Einungis 3-4g af kolvetnum!
1

CLA brennsluefni

Öflugt andoxunarefni sem eykur fitubrennslu!

CLA (Conjugated Linoleic Acid) er öflugt andoxunarefni sem hefur verið sannað vísindalega að stuðli að bættri heilsu.

CLA hefur í rannsóknum sýnt fram á að auka fitubrennsla og styðja við vöðavuppbyggingu. CLA hefur einnig mjög góð áhrif á ónæmiskerfið og er talið að það eigi þátt í því að bæta líkamlegt atgervi.

CLA er náttúruleg fitusýra sem finnst í litlum skömmtum í kjöti  og mjólkurvörum. Einn belgur af CLA inniheldur jafnmikið af CLA og er í 2,7kg af nautakjöti !

Til að fá það magn af CLA sem líkaminn þarf til að geta hjálpað líkamanum að auka fitubrennslu og styðja við vöðvauppbyggingu þarf að innbirgða gríðalegt magn af fitu úr mat.

 • Eykur fitubrennslu og vöðvauppbyggingu
 • Öflugt andoxunarefni
 • Bætt ónæmiskerfi
 • Einn belgur inniheldur jafnmikið af CLA og er í 2,7kg af nautakjöti
 • 750mg af CLA í hverjum belg

 

1

Syntha-6 EDGE 1.870g

SYNTHA-6 EDGE

Sameinar blöndu af mysu og mjólkurpróteinum,  SYNTHA-6® EDGE hefur sama ótrúlega góða bragð og margir kynntust af á SYNTHA-6® (fyrri útgáfunni) en með enn betri uppskrift en upprunalega.
SYNTHA-6® EDGE svo gott að þú munt hugsa það sé svindl dagur.

 • 24 g af hágæða próteinum
 • Hentar hvenær sem er dag sem nótt
 • Frábærar bragðtegundir sem einfalt er að blanda
1

Opti-Women 120 töflur

Vítamín sérsamsett fyrir konur

Hvert hylki inniheldur 40 virk efni vítamín, steinefni og jurtir.

Þú ættir ekki að þurfa taka margar pillur til að fá þinn dagskammt af vítamínum.

 • 23 vítamín og  mikilvæg steinefn
 • 40 virk innihaldsefni
 • 150mg af Kalsíum
 • Inniheldur Járn, Zink og Fólínsýru
 • Inniheldur Alpha Lipoic Acid

 

1

Upplýsingar

100% Casein 1820g

Bragðtegundir

Banana, Chocolate, Vanilla

Aðrar stærðir

1820g, 450g, 908g

Fylgir skeið

CLA brennsluefni

Magn í skammti

2 belgir

Aðrar stærðir

Nei

Magn í pakkningu

90 belgir

Syntha-6 EDGE 1.870g

Bragðtegundir

Chocolate, Chocolate Mudslide, Cookies & Cream, Peanut butter, Salted Caramel, Strawberry, Vanilla

Fylgir skeið

Magn í pakkningu

48 skammtar

Opti-Women 120 töflur

Aðrar stærðir

60 hylki

Magn í pakkningu

120 hylki / 60 skammtar

Magn í skammti

2 hylki

Leiðbeinandi notkun:

Inniheldur:

Þessi vara er framleidd í umhverfi þar sem einnig er unnið með

X