Vörulýsing
ATH – Minnkuð matarsóun vegna dagsetningar.
Dagsetning – 06/23
Við kynnum nýju GOLD STANDARD – DAILY SUPPORT vörulínuna frá OPTIMUM NUTRITION, sem inniheldur framúrskarandi hylki sem styðja við andlegu- og líkamlega heilsu þína í takt við heilbrigðann lífstíl.
GOLD STANDARD – DAILY SUPPORT SLEEP er öflug formúla sem er sérhönnuð til þess að styðja við og stuðla að heilbrigðu ónæmiskerfi ásamt eðlilegri starfsemi vöðva- og endurheimt þegar þú sefur. DAILY SUPPORT SLEEP inniheldur m.a. Zinc, Magnesium, Vítamín B6 & B7 ásamt 100 mg af 5-HTP sem getur stuðlað að betri svefn, aukið serotonin framleiðslu og minnkað matarlyst svo eitthvað sé nefnt.