Lýsing
Glúkósamín, Kondróítín og Metýlsúlfónýlmetan (MSM) finnast náttúrulega í liðum, brjóski og bandvef og eru gífurlega vinsæl efni í íþróttum.
Þrjú hágæða virk efni til að styðja við liði, brjósk og bandvefi.
Glúkósamín finnst náttúrulega í liðum og stoðvef en kondróítín er byggingarefni brjósksins -sem er púði milli liða og beina. Metýlsúlfónýlmetan (MSM) er lífrænt brennisteins innihaldsefni – sem er steinefni í mannslíkamanum – og er til staðar í húð og stoðvef.
- Tilvalið fyrir þá sem stunda mikla hreyfingu og íþróttir.
- Fyrir þá sem hafa verið að fá verki í liði eða vilja koma í veg fyrir það.
- 180 töflur í pakkningu.
- Í 2 töflum færðu
- 800 mg Glúkósamín
- 400 mg Kondróítín
- 200 mg MSM