Vörulýsing
SPIRULINA
er tegund af þörung sem vex bæði í ferskvatni og saltvatni. Það er gríðarlega næringarríkt og stútfullt af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum sem geta stuðlað að,
- Lægri blóðþrýsting
- Lægri fastandi blóðsykri
- Bættu ónæmiskerfi
- Lægra kólesteról (LDL), þríglýseríð og á sama tíma hækkað HDL (“góða” kólesterólið) og þar af leiðandi bætt hjarta- og æðakerfið.
- Minni bólgumyndun í líkamanum og verndað frumur.