Lýsing
RESVERATROL er efni úr plöntum sem virkar eins og andoxunarefni. Helstu matvæli sem innihalda Resveratrol eru t.d. vínber, rauðvín og jarðhnetur.
- 250 mg af Trans-Resveratrol
- Styður við hjarta- og æðakerfið
- Getur hjálpað til við að vernda frumur, heilann, lækka blóðþrýsting og aukið insúlín næmni svo eitthvað sé nefnt.
- Resveratrol frá EVL Nutrition er vegan og án allra GMO efna