Lýsing
L-Tyrosine er amínósýra sem líkaminn framleiðir úr annarri amínósýru sem heitir Fenýlalanín.
Það er talið auka mikilvæg efni í heilanum, sem hafa m.a. áhrif á skap þitt og streituviðbrögð.
L-Tyrosine er einnig talið auka andlega frammistöðu (mental function) þegar tekið er fyrir stressandi viðburði t.d. fyrir próf, erfið verkefni og/eða æfingar.