Vörulýsing
Frammistaða – Úthald – Endurheimt – Vöðvauppbygging
EAA’s hjálpa til við uppbyggingu og viðhald vöðva ásamt því að gegna mikilvægu hlutverki við hámarka lifrastarfsemi og taugaboðefni í heilanum, minnka vöðvaþreytu og stuðla að aukinni endurheimt eftir erfiðar æfingar.
EAA7000 inniheldur:
- 9 lífsnauðsynlegar amínósýrur – amínósýrur sem að líkaminn framleiðir ekki sjálfur og þurfum við að fá úr fæðu og/eða fæðubót.
- 80 mg Sodium
- Enginn viðbættur sykur