Lýsing
Beta-alanín er ónauðsynleg amínósýra – Ólíkt flestum amínósýrum notar líkaminn það ekki til að mynda prótein.
- Í staðinn, ásamt histidíni, myndar það karnósín. Karnósín er síðan geymt í beinagrindarvöðvum
Beta-alanín getur bætt íþróttaárangur með því að draga úr þreytu, auka þol og auka frammistöðu í mikilli hreyfingu. Hins vegar hefur það einnig fleiri kosti:
- Getur dregið úr myndun mjólkursýru, þar af leiðandi betri endurheimt og minni harðsperrur.
- Fyrir eldri fullorðna getur beta-alanín hjálpað til við að auka vöðvaþol
Innihaldslýsing
Beta Alanine getur valdið miklum kláða/náladofa í húð. Þetta er skaðlaust og áhrifin dvína með tímanum.
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – US
Notkunarleiðbeiningar
Blandið einni skeið (1,6 gr.) út í 100 – 300 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip – Setja út í uppáhalds drykkinn þinn, djúsinn eða pre workoutið.
Skeið innifalin.