Lýsing
Protein Crisp Bar frá OPTIMUM NUTRITION
Nýju prótein stykkin frá ON eru ekkert eðlilega góð !
Þrjár ljúffengar bragðtegundir, “krispí” áferð (eins og Rice Crispies stykki), 20 gr. af próteini í hverju stykki, enginn viðbættur sykur og einungis 215 hitaeiningar.
Við mælum eindregið með þessum.
- Peanut Butter
- Chocolate Brownie
- Marshmallow