Vörulýsing
Revive Chasteberry Liposomal: Náttúrulegur stuðningur við hormónajafnvægi
Chasteberry Liposomal frá Revive er náttúrulegt bætiefni sérstaklega þróað fyrir konur til að styðja við heilbrigt hormónajafnvægi.
Chasteberry, einnig þekkt sem Vitex agnus-castus, er jurt sem hefur lengi verið notuð til að styðja við hormónajafnvægi, draga úr tíðahringsóþægindum, bætt vellíðan hjá konum og lækkað prólaktín.
Chasteberry getur hjálpað til við að draga úr óþægindum tengdum tíðahringnum eins og túrverkjum, óreglulegum blæðingum, eymslum í brjóstum, komið jafnvægi á skapsveiflur og einnig hjálpað við einkennum sem að tengd eru við breytingaskeið hjá konum.
Eiginleikar:
- Getur stuðlað að heilbrigðum tíðahring og dregið úr óþægindum.
- Getur hjálpað við hormónajafnvægi.
- Getur hjálpað við einkenni breytingarskeiðs.
- Getur stutt við frjósemi.
- Liposomal tækni fyrir betri upptöku.