Description
Alhliða efni fyrir íþróttamenn, námsmenn og aðra
Glútamín er sú amínósýra sem er hvað mest af í vöðvamassa mannfólksins. Glútamín er talið styðja við prótein upptöku og framleiðslu vaxtarhórmóna. Einnig er talið að glútamín hjálpi við að afeitra heilann og gefi honum orkuskot. Þess vegna hefur glútamín stundum verið nefnt „amínósýra námsmanna” eða „amínósýra hugsuða”.
- Verndar vöðvamassa og dregur úr rýrnum vöðvamassa
- Micronized fyrir enn smærri korn og fljótari virkni
- Eykur endurbata (recovery)
- Frábært fyrir íþróttamenn
- Gott fyrir heilann
- Gott fyrir meltinguna