Lýsing
Canteen: Vökvajafnvægi og Steinefni fyrir Virkann Lífsstíl
Canteen er hannað til að viðhalda vökvajafnvægi og bæta upp fyrir steinefnatap við erfiðar æfingar. Formúlan inniheldur lykilsteinefni eins og natríum, kalíum og magnesíum sem styðja við orku og endurheimt eftir æfingar. Fullkomin fyrir þá sem leita að náttúrulegum vökva- og steinefnauppbót fyrir líkamann.
Þessi blanda er fullkomin fyrir þá sem þurfa endurnæringu og stuðning við orku á meðan og eftir æfingar, svo þú getir náð lengra og endurheimt hraðar.
Svo skemmir það ekki hvað bragðtegundirnar eru ótrúlega góðar !
Eiginleikar:
- Sölt- & steinefni (e. electrolytes) fyrir aukna endurheimt og vökvajafnvægi.
-
- Vökvajafnvægi: Náttúruleg steinefni eins og natríum, kalíum (e. potassium) og klóríð halda vökva- og saltjafnvægi í frumum.
- Vöðva- og taugastarfsemi: Kalíum og magnesíum styðja vöðvaslökun og taugaboð.
- Orka og úthald: Kalk og fosfór eru mikilvæg fyrir efnaskipti og vöðvastyrk.Salta- og steinefnauppbót getur því verið mikilvæg fyrir fólk í hreyfingu eða við mikið álag.
-