Vörulýsing
C4 Ultimate var búið til fyrir þá sem eru að leita að næsta stigi fyrir æfingu. Samblanda af innihaldsefnum sem eru hönnuð til að veita mikla orku- og einbeitingu, gefa aukið pump og styrk ásamt því að auka úthald til að klára langar og erfiðar æfingar af fullum krafti !
Hvað gerir C4 Ultimate svona gott?
- 7g Citrulline
- 4,8 g CarnoSyn® Beta Alanine
- 1,25g BetaPower® Betaine
- 300 mg Caffeine Anhydrous
- C4 Ultimate inniheldur mikið magn í hverjum skammti (20 skammtar í dunk) sem gerir þessa formúlu kleift að veita þér framúrskarandi Pre Workout !