Lýsing
C4 Smart Energy er tilvalið til að grípa sér fyrir meiri orku og einbeitingu yfir daginn eða fyrir æfingar.
Inniheldur náttúrulegt koffín ásamt vítamínum- og steinefnum sem stuðla að eðlilegum efnaskiptum, auka einbeitingu og vellíðan.
C4 Smart Energy kemur í 20 skömmtum sem eru sérlega hentugir til að taka með sér á ferðina, hafa í töskunni eða veskinu og blanda í vatn eftir hentugleika !