Vörulýsing
Eitt allra vinsælasta pre workout-ið er nú komið í skot útfærslu fyrir enn meiri hentugleika !
Tilvalið fyrir þá sem er á hraðferð og vilja skella í sig snöggri orku fyrir æfingar.
C4 Original þarf varla að kynna fyrir neinum enda eitt þekktasta pre workout í heiminum.
Í hverju skoti af C4 Original færðu,
- 150 mg af koffíni
- 1,6 gr. af Beta Alanine
- 1 gr. af L-Arginine
- 200 mg af N-Acetyl-L-Tyrosine
Fæst í tveimur frábærum bragðtegundum !