Vörulýsing
NÝ BRAGÐTEGUND – PINEAPPLE HEAD
C4 ORIGINAL frá CELLUCOR
er löngu búið að festa sig í sess sem eitt vinsælasta Pre Workout á Íslandi.
Enda ekki af ástæðulausu.
- Frábær formúla fyrir byrjendur sem lengri komna.
- Fæst í þó nokkrum ferskum bragðtegundum.
- Í hverjum skammti færðu allt sem þú þarft til að eiga framúrskarandi æfingu
- Koffín – Fyrir orku & einbeitingu.
- Creatine – Fyrir styrk & snerpu.
- Beta Alanine – Fyrir úthald á æfingum.
- AAKG – Fyrir pumpið & aukið blóðflæði.