Vörulýsing
C4 EXTREME ENERGY – PRE WORKOUT (ATH ekki fyrir viðkvæma eða byrjendur !)
Frábær útfærsla af einu vinsælasta Pre Workout-i í heiminum með brennslu-aukandi efnum sem rífur þig hressilega í gang fyrir æfingar !
Hvort sem þú ert að fara að taka brennsluæfingu (cardio), WOD, lyftingaræfingu eða hreinlega vantar orku á morgnana, þá er C4 EXTREME ENEGRY tilvalið fyrir þig.
Í hverjum skammti af C4 EXTREME ENERGY færðu,
- 300 mg af koffín
- 500 mg af L-Tyrosine
- 2000 mg af L-Citrulline
- 2000 mg af Beta Alanine
- 3,4 gr af Creatine Monohydrate®
Fæst í 3 bragðtegundum.