Description
R1 Burn: Brennslutöflur sem koma þér í gang !
R1 Burn er sérhönnuð blanda fyrir þá sem stefna á þyngdar- og fitutap, meiri svita og aukið þol. Þessi formúla inniheldur meðal annars náttúrulegt koffín og grænt te og L-Tyrosine, sem hjálpa til við einbeitingu og orku ásamt L-Carnitine og Capsimax® sem getur stuðlað að hraðari efnaskiptum.
Burn er kjörinn stuðningur fyrir þá sem vilja hámarka árangur í ræktinni og auka afköst með öruggum og náttúrulegum orkugjöfum.
Hvað getur Burn brennslutöflurnar gert fyrir þig ?
- Getur stuðlað að hraðari fitubrennslu
- Bætir efnaskipti: Hámarkar orkunýtingu.
- Eykur einbeitingu: Náttúrulegt koffín fyrir aukinn fókus.
- Meira úthald og þol