Description
Bum Energy er hágæða orkudrykkur hannaður af Classic Physique meistaranum – CBUM, til að veita hreina orku og skerpa á einbeitingunni.
Hver dós inniheldur 112 mg af náttúrulegu koffíni og 250 mg af Cognizin® Citicoline, sem stuðlar að aukinni andlegri skerpu og orku.
Helstu eiginleikar:
- Hreint orkuskot: 112 mg af náttúrulegu koffíni úr kaffibaunum veitir jafna og stöðuga orku án óæskilegra aukaverkana.
- Aukin einbeiting: 250 mg af Cognizin® Citicoline styður við heilastarfsemi, eykur einbeitingu og skerpu.
- Enginn sykur: Hentar þeim sem vilja forðast sykur en samt fá orku
- Engin gervilitarefni: Inniheldur engin gervilitarefni, sem gerir drykkinn hreinni og náttúrulegri.
- Fjölbreyttar bragðtegundir: Til í bragðtegundum eins og Pink Lemonade, Champion Mentality, Blue Snow Cone, Citrus Burst & Cherry Frost.