BCAA duft 345g

6.490 kr.

BCAA = Branch Chain Amino Acids en það er þegar amínósýrurnar L-Leucine, L-Isoleucine og L-Valine eru settar saman. Þessar amínósýrur eru nauðsynlegar því líkaminn framleiðir þær ekki sjálfur heldur þarf að neyta þeirra. BCAA 5000 duftið er sérstaklega samsett svo að það blandist auðveldlega og setjist ekki á botninn.

Vörunúmer: 1034610 Flokkar: ,

Um vöruna

BCAA = Branch Chain Amino Acids en það er þegar amínósýrurnar L-Leucine, L-Isoleucine og L-Valine eru settar saman. Þessar amínósýrur eru nauðsynlegar því líkaminn framleiðir þær ekki sjálfur heldur þarf að neyta þeirra. BCAA 5000 duftið er sérstaklega samsett svo að það blandist auðveldlega og setjist ekki á botninn.

Upplýsingar

Magn í skammti

5,75g

Fylgir skeið

Magn í pakkningu

60 skammtar

Leiðbeinandi notkun: Blandið einni skeið (5,75g) út í 200ml af köldu vatni, próteini eða öðrum drykk. Þá daga sem æft er takið BCAA 30-45mín fyrir æfingu og/eða strax eftir æfingu. Á hvíldardögum takið 1 skeið með morgunmat.

Inniheldur: Soja (lecithin). Gæti innihaldið mjólk, glúten, egg, hnetur eða jarðhnetur