Vörulýsing
BCAA DNA™ er hluti af nýju DNA series línunni frá BSN – hönnuð til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum. BCAA aminósýrurnar leucine, isoleucine og valine eru nauðsynlegar aminósýrur þar sem líkaminn framleiðir þær ekki sjálfur heldur verður maður að fá þær í gegnum mat eða fæðubótarefni. Að taka BCAA sem fæðubótarefni getur hjálpa þér að ná daglegum skammti af aminósýrum.
Hver skammtur Inniheldur:
- 5g BCAAs
- 2.5g L-Leucine
- 1.25g L-Isoleucine
- 1.25g L-Valine
Hlutfallið af aminósýrunum er 2:1:1 (Leucine, Isoleucine & Valine)