Tilboð

Báru Beauty Pakkinn

26.290 kr. 22.349 kr.

Pakkinn með öllum uppáhalds vörum frá Báru Beauty !

Við gefum henni orðið þar sem hún segir ykkur um sínar uppáhalds vörur.

Ég elska súkkulaði og mintu próteinið frá Redcon1 því það er bæði gott eitt og sér út í vatn eftir æfingu og líka svo ótrúlega gott út í hafragrautinn og pönnuköku baksturinn (gerir pönnsurnar svo fluffy) eða booztið (verður extra creamy í sjeik) – það er hægt að gera svo mikið hollt og gott með því af því það passar einhvernveginn við allt. Leysist líka mjög vel upp og engir kekkir.

Casein súkkulaði próteinið er snilld fyrir sælkera sem vilja fá eitthvað gott fyrir svefninn. Ég geri oftast heitt kakó úr því eða ís, Það fyllir líka svo vel í magann fyrir svefninn.

Amino Energy gefur mér orku hvenær sem er yfir daginn og sérstaklega fyrir erfiðar æfingar hjá Konna !

Opti Woman er fjölvítamín með öllum helstu vítamínum sem líkaminn þarf – algjörlega ómissandi á morgnana.

NutraGO Wafer eru uppáhalds „guilt free“ snarlið mitt. Mér finnst það sjúklega gott því það er eins og ískex og passar ótrúlega vel með casein búðingnum á kvöldin þegar ég er að crave-a eitthvað óhollt þá slær þetta á þá þörf.
Það kemur í fimm frábærum bragðtegundum en mín uppáhalds er Hazelnut.

Product Quantity

ISOTOPE - 100% WHEY ISOLATE PROTEIN

100% Reliable WPI For The Hardcore Bodybuilder!
 • 25 grams of protein per serving
 • Tastes great and mixes easily
 • Designed to aid in muscle repair
 • Low in carbs, sugars, fat & cholesterol

High quality whey protein isolate is at a premium now more so than ever before in the supplement industry. Athletes know the importance of using whey protein to either jumpstart their morning, as part of a complete post workout meal, or throughout the day to help satisfy their nutritional requirements. Isotope checks off every box you’re looking for when deciding which WPI to supplement with. First, it checks out on a performance standpoint. No corners were cut. Second, it tastes great and mixes easily. And lastly, it’s 100% reliable for the hardcore bodybuilder or athlete who needs precision and accuracy when calculating your daily caloric needs.

1

100% Casein 908g

Oftast er best að fá prótein til að virka hratt í líkamanum. en það er þó ekki algilt, því milli máltíða og fyrir svefn er rétti tíminn til að taka inn prótein sem er hægvirkt og gefur stöðugt próteinflæði í lengri tíma. Casein prótein er dæmi um hægvirkt prótein sem gefur stöðugt flæði af amínósýrum og próteinum.

Eini tíminn þar sem líkaminn fær ekki næringu í langan tíma er í svefni. Casein prótein getur stytt þennan tíma sem líkaminn fær ekki næringu svo um munar. Casein prótein hentar öllum. Þeim sem eru að skera sig niður, þyngja sig og öllu íþróttafólki yfir höfuð.

 • 24g af hægvirkum casein próteinum í hverjum skammti
 • Yfir 5g af BCAA amínósýrum
 • 5g af glútamíni og glútamín tengdum efnum!
 • Einungis 3-4g af kolvetnum!
 • YFir 50 skammtar í hverjum dúnk
1

Amino Energy 270g

Amino Energy er frábær orkudrykkur sem hægt er að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku. Tvær skeiðar á morgnanna í staðinn fyrir kaffið til að hressa þig við eða fjórar skeiðar fyrir æfingu til að gera æfinguna ennþá betri ! Frábært til að drekka fyrir eða á brennsluæfingum sem teknar eru á tóman maga þar sem Amino Energy inniheldur BCAA aminósýrur og Glútamín. Amino Energy formúlan frá Optimum Nutrition er einstök blanda af amínósýrum (þar á meðal BCAA, glútamín og, tyrosine) og náttúrulegum orkugjöfum eins og grænu tei og náttúrulegu koffíni. Inniheldur einnig arginine fyrir aukið blóðflæði og meira "pump" á æfingum.

Allt þetta og aðeins 10 hitaeiningar í hverjum skammti ! Svo að hvort sem þú ert að byggja upp, passa matarræðið eða skera niður þá hentar Amino Energy fullkomlega !

 • Eykur einbeitningu
 • Beta-alanine
 • 50mg af koffíni frá Grænu tei
 • Vatnslosandi Grænt te
 • Aðeins 10 hitaeiningar
 • ENGINN sykur, ENGIN fita

 

1

OptiWomen 60 töflur

Hvert hylki inniheldur 40 virk efni vítamín, steinefni og jurtir.

Þú ættir ekki að þurfa taka margar pillur til að fá þinn dagskammt af vítamínum.

 • 23 vítamín og  mikilvæg steinefn
 • 40 virk innihaldsefni
 • 150mg af Kalsíum
 • Inniheldur Járn, Zink og Fólínsýru
 • Inniheldur Alpha Lipoic Acid
1

NutraGo Protein Wafer - 12 stk

Þessi nýju próteinbitar frá Nutramino eru fullkomið snarl þegar þú ert á ferðinni.

 • Áferðin er brakandi stökk og bragðið frábært.
 • Eins og ískex
 • 5 bragðtegundir í boði

 

12 stangir (kassi)
1

Amino Energy Brúsi / HIDDEN

1

Um vöruna

Pakkinn með öllum uppáhalds vörum frá Báru Beauty !

Við gefum henni orðið þar sem hún segir ykkur um sínar uppáhalds vörur.

Ég elska súkkulaði og mintu próteinið frá Redcon1 því það er bæði gott eitt og sér út í vatn eftir æfingu og líka svo ótrúlega gott út í hafragrautinn og pönnuköku baksturinn (gerir pönnsurnar svo fluffy) eða booztið (verður extra creamy í sjeik) – það er hægt að gera svo mikið hollt og gott með því af því það passar einhvernveginn við allt. Leysist líka mjög vel upp og engir kekkir.

Casein súkkulaði próteinið er snilld fyrir sælkera sem vilja fá eitthvað gott fyrir svefninn. Ég geri oftast heitt kakó úr því eða ís, Það fyllir líka svo vel í magann fyrir svefninn.

Amino Energy gefur mér orku hvenær sem er yfir daginn og sérstaklega fyrir erfiðar æfingar hjá Konna !

Opti Woman er fjölvítamín með öllum helstu vítamínum sem líkaminn þarf – algjörlega ómissandi á morgnana.

NutraGO Wafer eru uppáhalds „guilt free“ snarlið mitt. Mér finnst það sjúklega gott því það er eins og ískex og passar ótrúlega vel með casein búðingnum á kvöldin þegar ég er að crave-a eitthvað óhollt þá slær þetta á þá þörf.
Það kemur í fimm frábærum bragðtegundum en mín uppáhalds er Hazelnut.

Upplýsingar

ISOTOPE - 100% WHEY ISOLATE PROTEIN

Bragðtegundir

Blueberry Yogurt, Cake Batter, Chocolate, Mint Chocolate Ice Cream

100% Casein 908g

Bragðtegundir

Chocolate, Cookies & Cream, Strawberry, Vanilla

Magn í skammti

32g

Fylgir skeið

Aðrar stærðir

450g, 1820g, 32g (1 skammtur)

Amino Energy 270g

Bragð: Amino Energy

Ananas (Pineapple), Blue Raspberry, Blueberry, Blueberry Lemonade, Blueberry Mojito, Caramel Macchiato, Cotton Candy, Cranberry Lemonade Breeze +Electrolytes, Fruit Fusion, Grape, Green Apple, Lemon Lime, Lime Mint Mojito, Peach Lemonade, Pineapple Twist +Electrolytes, Strawberry BURST, Strawberry Lime, Tangerine Wave +Electrolytes, Tea Half & Half, Tea Rasp Black Tea, TEA sweet mint, Watermelon, Watermelon Splash +Electrolytes, Wild Berry

Magn í skammti

9g

Fylgir skeið

Aðrar stærðir

585g

Magn í pakkningu

30 skammtar

OptiWomen 60 töflur

Magn í pakkningu

60 töflur

Magn í skammti

2 hylki/ 30 skammtar

Aðrar stærðir

120 töflur

NutraGo Protein Wafer - 12 stk

Prótein stangir

12 stangir (kassi)

Bragðtegundir

Chocolate, Coconut, Hazelnut, Strawberry

Leiðbeinandi notkun:

Inniheldur:

Þessi vara er framleidd í umhverfi þar sem einnig er unnið með

X