Lýsing
ASHWAGANDHA er mjög vinsælt fæðubótarefni sem er unnið úr jurtinni “Withania somnifera”
Ashwagandha,
- Getur hjálpað til við að minnka stress og kvíða ásamt því að takast á við stress í daglegu lífi.
- KSM-66
- Getur stuðlað að aukinni frammistöðu á æfingum = Meiri styrkur, hraðari uppbygging vöðva og betra úthald.
- Ashwagandha getur einnig hjálpað til við endurheimt (e. recovery) eftir æfingar.
- Getur hjálpað til við að bæta svefn og svefngæði.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Innihaldsefni
KSM-66® Ashwagandha Extract (Withania Somnifera L), HPMC (Vegetarian Capsule Shell).
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar - duft
Blandið einni skeið (31 gr.) út í 180 – 240 ml af vatni, hrærið, hristið eða blandið vel í 30 sekúndur eða þar til duftið er alveg leyst upp.
Pro tip –
Skeið innifalin.