Lýsing
ASHWAGANDHA er mjög vinsælt fæðubótarefni sem er unnið úr jurtinni “Withania somnifera”
Ashwagandha,
- Getur hjálpað til við að minnka stress og kvíða ásamt því að takast á við stress í daglegu lífi.
- Getur stuðlað að aukinni frammistöðu á æfingum = Meiri styrkur, hraðari uppbygging vöðva og betra úthald.
- Ashwagandha getur einnig hjálpað til við endurheimt (e. recovery) eftir æfingar.
- Getur hjálpað til við að bæta svefn og svefngæði.