Lýsing
Critical Whey Protein er hágæða próteinduft hannað til að styðja við vöðvauppbyggingu og bata eftir æfingar. Þessi einstaka blanda sameinar mysupróteinþykkni (e. whey concentrate), einangrað mysuprótein (e. whey isolate) og vatnsrofið mysuprótein (e.whey hydrolyzed) til að tryggja hámarks nýtingu og upptöku.
Helstu eiginleikar:
- 21 g prótein í skammti: Stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa.
- 4,8 g af BCAA: Styður við vöðvauppbyggingu og bata.
- 4 g glútamín: Hjálpar til við bata og viðhald vöðva.
- Ljúffengar bragðtegundir: Mjúk áferð
- Lítið af sykri: Hentar þeim sem vilja halda sykurneyslu í lágmarki.
- Framleitt úr mjólk frá grasfóðruðum kúm: Tryggir hágæða próteinupptöku.
- Halal-vottað: Hentar fyrir þá sem fylgja halal mataræði.