Vörulýsing
CARB – X frá APPLIED NUTRITION er kolvetna formúla sem er tilvalin til þess að drekka á/eða í kringum æfingar til þess að hámarka úthald, styrk og fyllingu í vöðvum.
Carb – X inniheldur kolvetna uppsprettu sem heitir Cluster Dextrin (HBCD – Highly Branched Cyclic Dextrin) sem er einstaklega hentug að taka á æfingum því það meltist mjög hratt og örugglega, veitir skjóta, góða og stöðuga orku og veldur lítið af hækkun á insúlíni.
Cluster Dextrin tæmist fljótt úr maganum og veldur þar af leiðandi mjög litlum ónotum/óþægindum í meltingarveginum.
Ef að þú ert að leita af meiri orku á æfingum – þá mælum við hiklaust með að prófa CARB – X.
CARB-X fæst í þremur bragðtegundum,
- Fruit burst
- Orange burst
- Unflavoured