Vörulýsing
ANTISTRESS freyðitöflur – Öflug blanda vítamína og steinefna!
Antistress er blanda mikilvægra vítamína og steinefna fyrir mannslíkamann. Blandan inniheldur magnesíum sem stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins ásamt viðhaldi eðlilegra beina og tanna, C vítamín og B6 vítamín sem stuðlar að frásogi magnesíum, kalíum sem styður við eðlilega vöðvastarfsemi sem og viðhaldi eðlilegs blóðþrýstings ásamt Taurín sem er andoxunarefni.