Description
Cream of Rice frá Applied Nutrition er frábær uppspretta af kolvetnum sem er auðmeltanlegt ásamt því að vera mjög bragðgott. Cream of Rice er frábær orkugjafi til að fylla á tankinn fyrir daginn eða fyrir/eftir æfingar.
- 25g af flóknum kolvetnum í hverjum 30g skammti
- Fullkomin blöndun við heitt og kalt vatn/mjólk
- Lágur sykur & lítil fitu
- Hentar fyrir vegan (nema toffee biscuit)
- Halal vottuð vara
ATH. Toffee Biscuit bragðtegundin inniheldur mjólk.
Innihaldslýsing
Gæti innihaldið – Framleitt í verksmiðju sem meðhöndlar mjólk, egg, glúten, soja o.þ.h. vörur.
Ofnæmis- og óþolsvaldar – ATH. Toffee Biscuit bragðtegundin inniheldur mjólk.
Innihaldsefni
Apple Crumble
White Rice Flour, Flavouring, Salt, Sucralose, Ground Cinnamon.
Raspberry Ripple
White Rice Flour, Flavouring, Salt, Sucralose.
Golden Syrup
White Rice Flour, Flavouring, Salt, Colour (E150a), Sucralose.
Toffee Biscuit
White Rice Flour, Flavouring, Skim Milk Powder, Salt, Colour (E150a), Sucralose.
Unflavoured
White Rice Flour.
Geymsluskilyrði – Geymið á þurrum og köldum stað.
Best fyrir – sjá dagsetningu á vöru.
Upprunaland – UK
Notkunarleiðbeiningar
Hvernig blandar maður þessu saman ?
Okkur finnst best að miða við hlutfallið 3-4 vatn : 1 Cream of Rice duft.
T.d. ef þú setur 60 gr. af Cream of Rice í skál þá vigtarðu 180 – 240 gr. af heitu vatni á móti.
Settu það magn sem þú nákvæmlega það sem þú vilt (við mælum með að vigta) af CREAM OF RICE í skál, hitaðu vatn (t.d. með hraðsuðukatli) og helltu ca. 3-4x magn af vatni miðað við Cream of Rice yfir, hrærðu með gaffli þangað til að áferðin verður eins og vel blandaður barnamatur.
Önnur aðferð er að setja CREAM OF RICE í skál, bæta ca. 200 ml af vatni við og skella í örbylgjuofn á hæsta hita í 30 sekúndur, hræra smá og svo aftur inn í örbylgjuofn þar til réttri áferð hefur verið náð.
Pro tip – Ef þú ætlar að bæta próteini við CREAM OF RICE þá mælum við með að setja fyrst minna heldur en meira af vatni, setja prótein út á og byrja að hræra allt saman. Það þarf að “nostra” svolítið við þetta en þetta mun taka við sér og verður fyrir vikið ótrúlega gott.
Pro tip – Við mælum með að setja ávexti, t.d. frosin bláber eða banana, hnetusmjör og/eða malaðar hnetur út á til að gera grautinn extra góðann. Salt gerir líka gæfumun að okkar mati !
Skeið innifalin.