Bragðtegund | Cranberry Lemonade, Pineapple, Tangerine, Watermelon |
---|
Amino Energy Electrolytes
3.790 kr. 2.990 kr.
Price Summary
- 3.790 kr.
- 2.990 kr.
- 21%
- 2.990 kr.
- Overall you save 800 kr. (21%) on this product
Amino Energy, nú með viðbættum söltum & steinefnum (e. Electrolytes) er frábær orkudrykkur sem hægt er að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku. Tvær skeiðar á morgnanna í staðinn fyrir kaffið til að hressa þig við eða fjórar skeiðar fyrir æfingu til að gera æfinguna ennþá betri ! Frábært til að drekka fyrir eða á brennsluæfingum sem teknar eru á tóman maga þar sem Amino Energy inniheldur BCAA aminósýrur og Glútamín. Amino Energy formúlan frá Optimum Nutrition er einstök blanda af amínósýrum (þar á meðal BCAA, glútamín og, tyrosine) og náttúrulegum orkugjöfum eins og grænu tei og náttúrulegu koffíni. Inniheldur einnig arginine fyrir aukið blóðflæði og meira „pump“ á æfingum.
Allt þetta og aðeins 10 hitaeiningar í hverjum skammti ! Svo að hvort sem þú ert að byggja upp, passa matarræðið eða skera niður þá hentar Amino Energy fullkomlega !
- Eykur einbeitningu
- 440 mg af Electrolytes (Sodium, Magnesium og Kalíum)
- Beta-alanine
- 50mg af koffíni frá Grænu tei
- Vatnslosandi Grænt te
- Aðeins 10 hitaeiningar
- ENGINN sykur, ENGIN fita