Feel Iceland Amino Marine Collagen er fyrsta varan í fæðubótarefna línunni Feel Iceland. Amino Marine Collagen er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorsk, sem syndir villtur um Atlantshafið. Amino Marine Collagen er vatnsrofið (e.hydrolysed) collagen duft án aukaefna.
-
100% hreint íslenskt collagen unnið úr fiskiroði
-
Viðheldur teygjanleika og raka húðar með sjaldgæfri samsetningu aminósýra
-
Rannsóknir sýna fram á færri hrukkur í andliti með inntöku collagens
-
Getur minnkað verki í liðum
- Dregur úr niðurbroti vöðva eftir æfingu
Hvað er Collagen ?
Líkaminn framleiðir Collagen en um 25 ára aldur fer að hægjast verulega á framleiðslunni, að meðaltali um 1,5% á hverju ári, eins og sjá má á línuritinu hér til hliðar.
Rannsóknir hafa sýnt fram á að með inntöku á Collagen próteini er hægt að minnka verki í liðum og draga verulega úr hrukkumyndun.
There are no reviews yet.