Tilboð

Ale Sif Pakkinn

13970 kr. 9990 kr.

Product Quantity

Syntha-6 EDGE 740g

SYNTHA-6 EDGE

Sameinar blöndu af mysu og mjólkurpróteinum,  SYNTHA-6® EDGE hefur sama ótrúlega góða bragð og margir kynntust af á SYNTHA-6® (fyrri útgáfunni) en með enn betri uppskrift en upprunalega.
SYNTHA-6® EDGE svo gott að þú munt hugsa það sé svindl dagur.

 • 24 g af hágæða próteinum til að viðhalda að stækka vöðvanna
 • Hentar hvenær sem er dag sem nótt
 • Frábærar bragðtegundir sem einfalt er að blanda
1

Amino Energy 270g

Amino Energy er frábær orkudrykkur sem hægt er að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku. Tvær skeiðar á morgnanna í staðinn fyrir kaffið til að hressa þig við eða fjórar skeiðar fyrir æfingu til að gera æfinguna ennþá betri ! Frábært til að drekka fyrir eða á brennsluæfingum sem teknar eru á tóman maga þar sem Amino Energy inniheldur BCAA aminósýrur og Glútamín. Amino Energy formúlan frá Optimum Nutrition er einstök blanda af amínósýrum (þar á meðal BCAA, glútamín og, tyrosine) og náttúrulegum orkugjöfum eins og grænu tei og náttúrulegu koffíni. Inniheldur einnig arginine fyrir aukið blóðflæði og meira "pump" á æfingum.

Allt þetta og aðeins 10 hitaeiningar í hverjum skammti ! Svo að hvort sem þú ert að byggja upp, passa matarræðið eða skera niður þá hentar Amino Energy fullkomlega !

 • Eykur einbeitningu
 • Beta-alanine
 • 50mg af koffíni frá Grænu tei
 • Vatnslosandi Grænt te
 • Aðeins 10 hitaeiningar
 • ENGINN sykur, ENGIN fita

 

1

Pro BCAA 390g

BCAA aminósýru blanda ! 

 • 8g af BCAA í hverjum skammti
 • Aðeins 5 hitaeiningar í hverjum skammti
 • 230mg af C vítamíni í hverjum skammti

Hjálpar við vöðvauppbyggingu og að koma í veg fyrir vöðvatap
BCAA amínósýrurnar, Leucine, Isoleucine og Valine eru hvað þekktastar fyrir ofangreinda kosti. Að notast við hlutföllin 2:1:1 fyrir og/eða eftir þolæfingar getur hjálpað þér að halda betur í vöðvamassa sem annars gæti tapast. Notkun eftir styrktarþjálfun hjálpar líkamanum að koma af stað próteinmyndun (e. protein synthesis) sem gegnir mikilvægu hlutverki í vöðvauppbyggingu. Einnig inniheldur þessi vara 5 gr af L-Glutamine þar sem að sú amínósýra getur hjálpað við endurheimt eftir æfingar og kemur í veg fyrir niðurbrot vöðva.

1

Upplýsingar

Syntha-6 EDGE 740g

Þyngd 740 g
Bragðtegundir

Strawberry Milkshake

Fylgir skeið

Magn í pakkningu

740 g / 20 skammtar

Amino Energy 270g

Þyngd 270 g
Bragð: Amino Energy

Ananas (Pineapple), Blue Raspberry, Blueberry Lemonade, Blueberry Mojito, Caramel Macchiato, Cherry, Cotton Candy, Fruit Fusion, Grape, Green Apple, Lemon Lime, Peach Lemonade, Strawberry BURST, Strawberry Lime, Tea Half & Half, Tea Rasp Black Tea, TEA sweet mint, Tea White Peach Tea, Watermelon, Wild Berry

Magn í skammti

9g

Fylgir skeið

Aðrar stærðir

585g

Magn í pakkningu

30 skammtar

Pro BCAA 390g

Þyngd Á ekki við
Bragðtegundir

Peach Mango, Raspberry Lemonade

Magn í pakkningu

20 skammtar

Leiðbeinandi notkun:

Inniheldur:

Þessi vara er framleidd í umhverfi þar sem einnig er unnið með

X