Vörulýsing
ACTIVE freyðitöflur – Fyrir þrek og þol!
Active er sérstaklega þróað bætiefni sem samanstendur af vítamínum og steinefnum fyrir fólk sem er aktívt.
Active inniheldur A, C, E, og D- vítamín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi sem og viðhaldi eðlilegra beina og tanna, ásamt B vítamín blöndu (B1, B2, B6, B9 og B12) sem stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins sem og draga úr þreytu og lúa. Að auki inniheldur blandan steinefnin járn, sink og magnesíum sem styður við hjarta- og æðakerfi, viðhald eðlilegrar vöðvastarfsemi og viðhald eðlilegra beina, sjónar, nagla, húðar og hárs.
Blandan inniheldur einnig Lýkópen sem er áhrifaríkt andoxunarefni sem þekkt hefur verið fyrir heilsueflandi eiginleika sína til fjölda ára. Lýkópen hefur að auki bakteríudrepandi áhrif en skortur á lýkópeni hefur engin einkenni en ónægt magn þess í lífverunni getur leitt til langvarandi kvilla.