100% Casein 1820g

10.990 kr.

Oftast er best að fá prótein til að virka hratt í líkamanum. en það er þó ekki algilt, því milli máltíða og fyrir svefn er rétti tíminn til að taka inn prótein sem er hægvirkt og gefur stöðugt próteinflæði í lengri tíma. Casein prótein er dæmi um hægvirkt prótein sem gefur stöðugt flæði af amínósýrum og próteinum.

Eini tíminn þar sem líkaminn fær ekki næringu í langan tíma er í svefni. Casein prótein getur stytt þennan tíma sem líkaminn fær ekki næringu svo um munar. Casein prótein hentar öllum. Þeim sem eru að skera sig niður, þyngja sig og öllu íþróttafólki yfir höfuð.

  • 24g af hægvirkum casein próteinum í hverjum skammti
  • Yfir 5g af BCAA amínósýrum
  • 5g af glútamíni og glútamín tengdum efnum!
  • Einungis 3-4g af kolvetnum!
Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merki:

Lýsing

Oftast er best að fá prótein til að virka hratt í líkamanum. en það er þó ekki algilt, því milli máltíða og fyrir svefn er rétti tíminn til að taka inn prótein sem er hægvirkt og gefur stöðugt próteinflæði í lengri tíma. Casein prótein er dæmi um hægvirkt prótein sem gefur stöðugt flæði af amínósýrum og próteinum.

Eini tíminn þar sem líkaminn fær ekki næringu í langan tíma er í svefni. Casein prótein getur stytt þennan tíma sem líkaminn fær ekki næringu svo um munar. Casein prótein hentar öllum. Þeim sem eru að skera sig niður, þyngja sig og öllu íþróttafólki yfir höfuð.

  • 24g af hægvirkum casein próteinum í hverjum skammti
  • Yfir 5g af BCAA amínósýrum
  • 5g af glútamíni og glútamín tengdum efnum!
  • Einungis 3-4g af kolvetnum!

Viðbótarupplýsingar

Bragðtegundir

Banana, Chocolate, Vanilla

Aðrar stærðir

1820g, 450g, 908g

Fylgir skeið

Blandið 1 skeið út í 300-360ml af vatni eða mjólk. 100% Casein próteinið er mjög þykkur drykkur og því hægt að setja meira vatn til að þynna hann.

Drekkið 1 skammt fyrir svefn, á kvöldin þegar hungur sækir að eða á milli máltíða.

Einnig er hægt að búa til góða millimáltíð úr 100% Casein með því að bæta við frosnum ávöxtum, skyri eða bara hverju sem þér dettur í hug.

Búðingur: Setjið 1 skeið í skál. Hellið rólega vatni út í og hrærið, bætið vatni út í þangað til áferðin er eins og á þykkum búðing. Geymið í ískáp í klukkutíma eða lengur. Til að breyta bragði er hægt að setja kanil útí. Gott er að setja kókosflögur eða annað ofan á. Borðið með skeið og njótið !

Innheldur mjólk og soja (lecithin)
Gæti innihaldið: glúten, egg, hnetur og jarðhnetur