

FEATURED PRODUCTS
100% Casein 450g – Chocolate
Best fyrir 02/21
Oftast er best að fá prótein til að virka hratt í líkamanum. en það er þó ekki algilt, því milli máltíða og fyrir svefn er rétti tíminn til að taka inn prótein sem er hægvirkt og gefur stöðugt próteinflæði í lengri tíma. Casein prótein er dæmi um hægvirkt prótein sem gefur stöðugt flæði af amínósýrum og próteinum.
Eini tíminn þar sem líkaminn fær ekki næringu í langan tíma er í svefni. Casein prótein getur stytt þennan tíma sem líkaminn fær ekki næringu svo um munar. Casein prótein hentar öllum. Þeim sem eru að skera sig niður, þyngja sig og öllu íþróttafólki yfir höfuð.
-
24g af hægvirkum casein próteinum í hverjum skammti
-
Yfir 5g af BCAA amínósýrum
-
5g af glútamíni og glútamín tengdum efnum!
-
Einungis 3-4g af kolvetnum!
Amino X – Cherry Cola 435 gr.
Best fyrir 04/21
Nú getur þú fengið amínósýrur sem eru bæði bragðgóðar og blandast fullkomlega vel með nýjustu tækni frá BSN.
Hver skammtur af AMINOx™ inniheldur 10g af amínósýrum og eru 30 skammtar í pakkningu.
- Eykur prótein upptöku og vöðvauppbyggingu
- Eykur endurbata eftir æfingar
- Eykur súrefnisupptöku
- Eykur upptöku á næringarefnum
- ENGAR HITAEININGAR
- Inniheldur D og B6 vítamín
- Inniheldur ENGIN örvandi efni svo hægt er að taka vöruna hvenær sem er.
100% Whey Gold Standard 2270g – Unflavored
Hágæða hreint mysuprótein !
-
Inniheldur mikið magn af einangruðu mysupróteini
-
24g af próteini í hverri skeið.
- Blandast mjög fljótt og vel í lítið af vatni.
-
Yfir 4 grömm af glútamíni, glútamín tengdum efnum og 5,5 grömm af BCAA (branch-chained amino acids) í hverri skeið!
-
Fæst í 15 frábærum bragðtegundum,
-
Double Rich Chocolate
-
Vanilla Ice Cream
-
Chocolate Mint
-
Rocky Road
-
French Vanilla
-
Chocolate Peanut Butter
-
Strawberry
-
Banana Cream
-
White Chocolate Raspberry
-
Cookies & Cream
-
Caramel Chocolate Fudge
-
Chocolate Hazelnut
-
White Chocolate
-
Unflavoured
-
Cinnamon Bun
-
Besta fæðubótarefnið og Besta próteinið
Gold Standard BCAA – Kiwi Strawberry
Á æfingum getur Gold Standard BCAA hjálpað þér taka betur á því með því að minnka vöðvaþreytu, þar sem að vöðvarnir þola meira undir álagi og bætt ónæmiskerfið.
- 5g af BCAA í 2:1:1 hlutfalli
- Vitamín C til að styðja ónæmiskerfið
- Magnesíum til að styðja vöðva
Amino Energy 270g – Cranberry Lemonade
Best fyrir 8/21
Amino Energy er frábær orkudrykkur sem hægt er að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku. Tvær skeiðar á morgnanna í staðinn fyrir kaffið til að hressa þig við eða fjórar skeiðar fyrir æfingu til að gera æfinguna ennþá betri ! Frábært til að drekka fyrir eða á brennsluæfingum sem teknar eru á tóman maga þar sem Amino Energy inniheldur BCAA aminósýrur og Glútamín. Amino Energy formúlan frá Optimum Nutrition er einstök blanda af amínósýrum (þar á meðal BCAA, glútamín og, tyrosine) og náttúrulegum orkugjöfum eins og grænu tei og náttúrulegu koffíni. Inniheldur einnig arginine fyrir aukið blóðflæði og meira „pump“ á æfingum.
Allt þetta og aðeins 10 hitaeiningar í hverjum skammti ! Svo að hvort sem þú ert að byggja upp, passa matarræðið eða skera niður þá hentar Amino Energy fullkomlega !
- Eykur einbeitningu
- Beta-alanine
- 50mg af koffíni frá Grænu tei
- Vatnslosandi Grænt te
- Aðeins 10 hitaeiningar
- ENGINN sykur, ENGIN fita
Syntha 6 – 1320 gr. – Salted Caramel
Best fyrir – 03/21
SYNTHA-6® er próteinduft með 22g próteini í hverjum skammti og er besta próteinið okkar á markaðnum. SYNTHA-6® er prótein fyrir hvaða næringar- eða æfingaráætlun sem er vegna þess að það er hannað til að henta fjölbreyttum lífsháttum og mataráætlunum. Í SYNTHA-6® er hágæða prótein sem fæst í frábærum bragðtegundum, þökk sé einstöku bragðatækni okkar.
22 gr. af próteini í skammti | Hægt að nota hvenær sem er yfir daginn | 10 gr. af Eaa’s í skammti
Glucosamine, Chondroitin & MSM
Glúkósamín, Kondróítín og Metýlsúlfónýlmetan (MSM) finnast náttúrulega í liðum, brjóski og bandvef og eru gífurlega vinsæl efni í íþróttum.
Þrjú hágæða virk efni til að styðja við liði, brjósk og bandvefi.
Glúkósamín finnst náttúrulega í liðum og stoðvef en kondróítín er byggingarefni brjósksins -sem er púði milli liða og beina. Metýlsúlfónýlmetan (MSM) er lífrænt brennisteins innihaldsefni – sem er steinefni í mannslíkamanum – og er til staðar í húð og stoðvef.
Glucosamine Sulfate
-
500 mg af glúkósamínsúlfati í hverju hylki.
-
Vinsælt fyrir þá sem taka þátt í íþróttum með mikið álag.
-
30 hylki í hverjum pakka.
Glúkósamín Súlfat er náttúrulegt efni sem finnst í liðum og bandvef. Í hverju hylki færðu 500 mg af Glúkósamíni sem að hjálpar til að viðhalda liðum, brjóski og bandvef við miklar æfingar.
Tilvalið þá sem æfa stíft og þurfa að huga vel að endurheimtinni.
Leiðbeinandi notkun : Takið eitt hylki 1-3 sinnum á dag, helst með mat.
Perfect Burn
Fullkomin brennslutafla fyrir þá sem eru að reyna að létta sig og skera niður.
Alhliða uppskrift Perfect Burn inniheldur kólín bitartrat og zink til að styðja við efnaskipti og sameinar vinsæl innihaldsefni eins og koffein, grænt te, grænt kaffi og yerba mate.
- Alhliða efnaskiptaformúla.
- 135 mg af koffíni í hverri töflu.
- Kólín bitartrate til að styðja við fituefnaskipti.
- Zink styður við umbrot kolvetna og fitu.
- Bætt við grænu teþykkni, grænu kaffiþykkni og yerba mate.
- 60 töflur í hverjum pakka.
Nutramino Protein Bar
NUTRAMINO PROTEIN BARS
Með mjúkum próteinkjörnum, þremur lögum með mismunandi, freistandi og ljúffengu bragði. Stykkin innihalda 20 gr af hágæða próteini, sem mun hjálpa þér að ná daglegum markmiðum þínum. Fullkomið eftir æfingar eða á ferðinni.
FEATURED VENDORS
RECENT
-
100% Casein 450g - Chocolate
4.290 kr.1.990 kr. -
Amino X - Cherry Cola 435 gr.
3.990 kr.2.290 kr. -
100% Whey Gold Standard 2270g - Unflavored
10.990 kr.6.990 kr.
FEATURED
ON SALE
-
100% Casein 450g - Chocolate
4.290 kr.1.990 kr. -
Amino X - Cherry Cola 435 gr.
3.990 kr.2.290 kr. -
100% Whey Gold Standard 2270g - Unflavored
10.990 kr.6.990 kr.
TOP RATED
-
Amino X - 435 gr. 3.990 kr.
-
ZMA 90 hylki 3.490 kr.
-
Opti-Women 120 töflur 4.990 kr.